10.2.2014 | 16:31
Upplýsingar um NETTÓMÓTIÐ 2014
Sælar stúlkur
Hérna eru upplýsingar um Nettómótið 2014
Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Nettó og Reykjanesbæ standa fyrir sínu árlega körfuboltamóti í Reykjanesbæ helgina 1. og 2. mars 2013. Þetta er jafnframt 24. mót félaganna.
Mótið er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fædd árið 2002 og síðar.
Leikið verður á 13 völlum, 2 x 12 mínútur hver leikur.
Innifalið í mótsgjaldi:
ï‚· 5 leikir á lið
o Bíóferð
o Fyrir krakka 8 til 11 ára verður sýnd Jónsi og riddarareglan sem er ný teiknimynd um hinn unga Jónsa sem dreymir um að verða riddari en þarf fyrst að sanna að hann verðskuldi nafnbótina.
o Fyrir krakka 6 og 7 ára verður sýnd Disney teiknimyndin Frozen sem er að hluta til byggð á hinu víðfræga ævintýri Hans Christians Andersen, Snædrottningunni.
ï‚· Frítt verður í Vatnaveröld - Sundmiðstöð
ï‚· Hádegisverður á laugardag
ï‚· Kvöldvaka og glaðningur
ï‚· Hádegisverður á sunnudag Pizzuveisla frá Langbest
ï‚· Verðlaunapeningur
ï‚· Vegleg gjöf í mótslok
ï‚· Reykjaneshöllin verður opin alla helgina en þar er boðið uppá einn lengsta hoppukastala landsins, boltasvæði o.fl á 7.840m² leiksvæði.
ï‚· Innileikjagarðurinn Ásbrú verður opinn á laugardag frá kl. 12.30-17.30 og sunnudag frá kl. 09.00-16.30 en það er leiksvæði sem hentar sérstaklega vel fyrir yngstu kynslóðina, 2-8 ára.
Mótsgjald:
ï‚· Gjald pr. þátttakanda frá Keflavík og Njarðvík er kr. 5.000.-
ï‚· Ekkert félagsgjald er fyrir Keflavík og Njarðvík
ï‚· Frítt er fyrir þjálfara og 1 aðstoðarmann á hvert lið
28 síðna mótsbæklingur er gefinn út fyrir mótið. Í honum eru allar upplýsingar um mótið. Einnig er hægt að nálgast bæklinginn og öll frekari gögn mótsins, jafnóðum og þau berast á heimasíðu mótsins; www.nettomot.blog.is undir liðnum Tenglar, sem er vinstra megin á þeirri síðu.
ALLIR þjálfarar Keflavíkur- og Njarðvíkurliðanna þurfa að ganga frá greiðslum við gjaldkera mótsins og taka við mótsgögnum, föstudagskvöldið 28. febrúar í Íþróttahúsi Keflavíkur.
Skráning: Falur J. Harðarson Netfang: nettomot@gmail.com Sími: 896-4468
Athugið að síðasti skráningardagur er 21. febrúar, kl. 22:00
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2014 | 16:25
Nettómótið 2014
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2014 | 14:28
Sunnudagurinn
B-liðið á að mæta kl 09:25 tilbúnar í úrslitaleik á móti Grindavík B
A-liðið á að mæta rétt fyrir 10 að hvetja b-liðið í þessum úrslitaleik.
Einhverjar úr A-liðinu eiga að sjá um ritaraborðið. Nokkrar stelpur úr 10.flokki stúlkna vera þeim til halds og trausts.
Kv. Jón
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2014 | 13:37
B-liðið um helgina
Svona lítur B-liðið út sem spilar í Keflavík um helgina
Ásta
Ásthildur
Camilla
Edda Rós
Elsa
Eygló
Gígja
Helga
Hjördís
Sigrún
Tara
Urður
Kv Jón
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2014 | 13:37
A-liðið um helgina
Svona lítur A-liðið út sem spilar í Keflavík um helgina
Bergey
Edda Karls
Erna
Eva
Guðrún
Jane
Jenný
Magga
Sara L Kristjáns
Sara L Reynis
Arna
Kv. Jón
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2014 | 08:59
Aukaæfing í dag kl 16.20
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.1.2014 | 13:09
Póstmót Breiðabliks
Sælar stúlkur,
þar sem við misstum af Actavismóti þeirra Hauka (þeir breyttu dags og ég hafði ekki hugmynd um það), stefnum við að því að mæta á póstmót Breiðabliks helgina 25-26. janúar 2014. (við spilum samt bara annan daginn.
Það væri flott ef ég gæti fengið nákvæma tölu á þeim sem ætla að mæta á þetta mót í dag. (þetta er samt nánast skyldumæting )
Kv. Jón
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.1.2014 | 08:27
Engin æfing á laugardag
Sælar stúlkur,
Það verður engin æfing á morgun laugardag þar sem meistaraflokkur kvenna þarf að nota tímann þar sem þær eru að fara að keppa á sunnudag.
Næsta æfing verður á mánudaginn 6. janúar kl 1500
Kv. Jón
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2014 | 14:51
Æfingar á fullt - byrja í dag
Sælar stúlkur og gleðilegt ár,
Núna byrjum við á fulla að æfa eftir jólamatinn og sælgætið.
ÆFING Í DAG KL 15.30
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2013 | 10:31
Nýtt stutt myndband sem þig eigið að skoða
Sælar stúlkur,
Hérna er komið nýtt myndaband sem þið eigið að skoða vel og taka til fyrirmyndar
Ef þið æfið meira en næsti maður þá verðið þið líka betri en næsti maður, það er bara þannig.
setja í athugasemdir að þið hafið skoðað þetta :)
Gleðileg jól
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Æfðu meira en aðrir
- Æfðu meira en aðrir, það skilar árangri :) Æfðu meira
Feika og fara
3 föld ógnun
- Þreföld ógnun (2 saman)
- Þreföld ógnun (senda á vegg)
- Þreföld ógnun (4 raðir)
- Þreföld ógnun (4 raðir + 180°)
- Þreföld ógnun (hvernig á að nota)
Sendingar
Pick the picker (innkast)
Sókn
- Sókn (X-uppstilling)
- 4 staðir - (Back screen)
- 4 staðir - (Give & go)
- 4 staðir - (niður skrín og krulla af skríni)
- 4 staðir - (niður skrín og flare)
- 4 staðir - (niður skrín og hætta við)
- 4 staðir - (drippl í handoff & cut veikumegin)
- 4 staðir - (pick & roll)
- 4 staðir - (Give & go & fylla stöður)
- Sóknarleikur 1-4 FJÓRIR