21.10.2013 | 07:31
Fyrsta fjölliðamót vetrarins (Grindavík & Garðabær)
Sælar stúlkur,
Þá er fyrstu keppnishelginni á íslandsmótinu lokið hjá okkur í ár
Bæði liðin stóðu sig mjög vel og vann a-liðið 3 leiki nokkuð örugglega og töpuðu svo stórt á móti Grindavík sem eru komnar nokkrum skrefum lengri en við í þessum fræðum, en eins og ég sagði í upphafi var þetta eiginlega vitað, en við munum minnka þetta bil hægt og rólega og á endanum munum við veita þeim þá samkeppni sem þarf að vera til staðar og þá eiga jafnan möguleika á að vinna þær. Við þurfum að vera duglegar að æfa og ekki sleppa æfingum nema eitthvað mjög mikilvægt í sé í gangi.
B-liðið mættu grimmar til leiks í Garðabæ og unnu örugga sigra í öllum 4 leikjunum þar sem allar stelpurnar fengu að spila góðan slatta og stóðu þær sig allar mjög vel og unnu þennan c-riðil og munu því leik í b-riðli í næsta fjölliðamóti.
Mig langar að benda ykkur á (aftur) að leikmenn sem eru í a-liði þessa helgina gætu verið í b-liði í næsta fjölliðamóti, ef mér finnst vera tilefni til þess að breyta, já og öfugt. það er nefnilega þannig að það á engin fast sæti í liði þegar margir leikmenn eru að æfa.
Kv. Jón
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Æfðu meira en aðrir
- Æfðu meira en aðrir, það skilar árangri :) Æfðu meira
Feika og fara
3 föld ógnun
- Þreföld ógnun (2 saman)
- Þreföld ógnun (senda á vegg)
- Þreföld ógnun (4 raðir)
- Þreföld ógnun (4 raðir + 180°)
- Þreföld ógnun (hvernig á að nota)
Sendingar
Pick the picker (innkast)
Sókn
- Sókn (X-uppstilling)
- 4 staðir - (Back screen)
- 4 staðir - (Give & go)
- 4 staðir - (niður skrín og krulla af skríni)
- 4 staðir - (niður skrín og flare)
- 4 staðir - (niður skrín og hætta við)
- 4 staðir - (drippl í handoff & cut veikumegin)
- 4 staðir - (pick & roll)
- 4 staðir - (Give & go & fylla stöður)
- Sóknarleikur 1-4 FJÓRIR
Athugasemdir
búin að sjá allar klippurnar kv Jenný
jenný elísabet (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.