Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
15.1.2014 | 13:09
Póstmót Breiðabliks
Sælar stúlkur,
þar sem við misstum af Actavismóti þeirra Hauka (þeir breyttu dags og ég hafði ekki hugmynd um það), stefnum við að því að mæta á póstmót Breiðabliks helgina 25-26. janúar 2014. (við spilum samt bara annan daginn.
Það væri flott ef ég gæti fengið nákvæma tölu á þeim sem ætla að mæta á þetta mót í dag. (þetta er samt nánast skyldumæting )
Kv. Jón
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.1.2014 | 08:27
Engin æfing á laugardag
Sælar stúlkur,
Það verður engin æfing á morgun laugardag þar sem meistaraflokkur kvenna þarf að nota tímann þar sem þær eru að fara að keppa á sunnudag.
Næsta æfing verður á mánudaginn 6. janúar kl 1500
Kv. Jón
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2014 | 14:51
Æfingar á fullt - byrja í dag
Sælar stúlkur og gleðilegt ár,
Núna byrjum við á fulla að æfa eftir jólamatinn og sælgætið.
ÆFING Í DAG KL 15.30
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Æfðu meira en aðrir
- Æfðu meira en aðrir, það skilar árangri :) Æfðu meira
Feika og fara
3 föld ógnun
- Þreföld ógnun (2 saman)
- Þreföld ógnun (senda á vegg)
- Þreföld ógnun (4 raðir)
- Þreföld ógnun (4 raðir + 180°)
- Þreföld ógnun (hvernig á að nota)
Sendingar
Pick the picker (innkast)
Sókn
- Sókn (X-uppstilling)
- 4 staðir - (Back screen)
- 4 staðir - (Give & go)
- 4 staðir - (niður skrín og krulla af skríni)
- 4 staðir - (niður skrín og flare)
- 4 staðir - (niður skrín og hætta við)
- 4 staðir - (drippl í handoff & cut veikumegin)
- 4 staðir - (pick & roll)
- 4 staðir - (Give & go & fylla stöður)
- Sóknarleikur 1-4 FJÓRIR