Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014
10.2.2014 | 16:31
Upplýsingar um NETTÓMÓTIĐ 2014
Sćlar stúlkur
Hérna eru upplýsingar um Nettómótiđ 2014
Barna- og unglingaráđ körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur í samvinnu viđ Nettó og Reykjanesbć standa fyrir sínu árlega körfuboltamóti í Reykjanesbć helgina 1. og 2. mars 2013. Ţetta er jafnframt 24. mót félaganna.
Mótiđ er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fćdd áriđ 2002 og síđar.
Leikiđ verđur á 13 völlum, 2 x 12 mínútur hver leikur.
Innifaliđ í mótsgjaldi:
 5 leikir á liđ
o Bíóferđ
o Fyrir krakka 8 til 11 ára verđur sýnd Jónsi og riddarareglan sem er ný teiknimynd um hinn unga Jónsa sem dreymir um ađ verđa riddari en ţarf fyrst ađ sanna ađ hann verđskuldi nafnbótina.
o Fyrir krakka 6 og 7 ára verđur sýnd Disney teiknimyndin Frozen sem er ađ hluta til byggđ á hinu víđfrćga ćvintýri Hans Christians Andersen, Snćdrottningunni.
 Frítt verđur í Vatnaveröld - Sundmiđstöđ
 Hádegisverđur á laugardag
 Kvöldvaka og glađningur
 Hádegisverđur á sunnudag Pizzuveisla frá Langbest
 Verđlaunapeningur
 Vegleg gjöf í mótslok
 Reykjaneshöllin verđur opin alla helgina en ţar er bođiđ uppá einn lengsta hoppukastala landsins, boltasvćđi o.fl á 7.840m˛ leiksvćđi.
 Innileikjagarđurinn Ásbrú verđur opinn á laugardag frá kl. 12.30-17.30 og sunnudag frá kl. 09.00-16.30 en ţađ er leiksvćđi sem hentar sérstaklega vel fyrir yngstu kynslóđina, 2-8 ára.
Mótsgjald:
 Gjald pr. ţátttakanda frá Keflavík og Njarđvík er kr. 5.000.-
 Ekkert félagsgjald er fyrir Keflavík og Njarđvík
 Frítt er fyrir ţjálfara og 1 ađstođarmann á hvert liđ
28 síđna mótsbćklingur er gefinn út fyrir mótiđ. Í honum eru allar upplýsingar um mótiđ. Einnig er hćgt ađ nálgast bćklinginn og öll frekari gögn mótsins, jafnóđum og ţau berast á heimasíđu mótsins; www.nettomot.blog.is undir liđnum Tenglar, sem er vinstra megin á ţeirri síđu.
ALLIR ţjálfarar Keflavíkur- og Njarđvíkurliđanna ţurfa ađ ganga frá greiđslum viđ gjaldkera mótsins og taka viđ mótsgögnum, föstudagskvöldiđ 28. febrúar í Íţróttahúsi Keflavíkur.
Skráning: Falur J. Harđarson Netfang: nettomot@gmail.com Sími: 896-4468
Athugiđ ađ síđasti skráningardagur er 21. febrúar, kl. 22:00
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2014 | 16:25
Nettómótiđ 2014
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2014 | 14:28
Sunnudagurinn
B-liđiđ á ađ mćta kl 09:25 tilbúnar í úrslitaleik á móti Grindavík B
A-liđiđ á ađ mćta rétt fyrir 10 ađ hvetja b-liđiđ í ţessum úrslitaleik.
Einhverjar úr A-liđinu eiga ađ sjá um ritaraborđiđ. Nokkrar stelpur úr 10.flokki stúlkna vera ţeim til halds og trausts.
Kv. Jón
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2014 | 13:37
B-liđiđ um helgina
Svona lítur B-liđiđ út sem spilar í Keflavík um helgina
Ásta
Ásthildur
Camilla
Edda Rós
Elsa
Eygló
Gígja
Helga
Hjördís
Sigrún
Tara
Urđur
Kv Jón
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2014 | 13:37
A-liđiđ um helgina
Svona lítur A-liđiđ út sem spilar í Keflavík um helgina
Bergey
Edda Karls
Erna
Eva
Guđrún
Jane
Jenný
Magga
Sara L Kristjáns
Sara L Reynis
Arna
Kv. Jón
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2014 | 08:59
Aukaćfing í dag kl 16.20
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ćfđu meira en ađrir
- Æfðu meira en aðrir, það skilar árangri :) Ćfđu meira
Feika og fara
3 föld ógnun
- Þreföld ógnun (2 saman)
- Þreföld ógnun (senda á vegg)
- Þreföld ógnun (4 raðir)
- Þreföld ógnun (4 raðir + 180°)
- Þreföld ógnun (hvernig á að nota)
Sendingar
Pick the picker (innkast)
Sókn
- Sókn (X-uppstilling)
- 4 staðir - (Back screen)
- 4 staðir - (Give & go)
- 4 staðir - (niður skrín og krulla af skríni)
- 4 staðir - (niður skrín og flare)
- 4 staðir - (niður skrín og hætta við)
- 4 staðir - (drippl í handoff & cut veikumegin)
- 4 staðir - (pick & roll)
- 4 staðir - (Give & go & fylla stöður)
- Sóknarleikur 1-4 FJÓRIR